CITROENC4 PICASSO 3 BARNASTÓLAR
Nýskráður 1/2015
Akstur 69 þ.km.
Dísel
Sjálfskipting
5 dyra
5 manna
kr. 1.790.000
Seljandi skoðar skipti á dýrara
Seljandi skoðar skipti á ódýrara
TEKUR 3 BARNASTÓLA Í MIÐJURÖÐ ! LÍTIÐ EKINN SPARNEYTINN OG RÚMGÓÐUR !
Raðnúmer
114254
Skráð á söluskrá
25.5.2022
Síðast uppfært
25.5.2022
Litur
Grár
Slagrými
1.560 cc.
Hestafl
93 hö.
Strokkar
4 strokkar
Þyngd
1.289 kg.
Burðargeta
651 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Framhjóladrif
Næsta skoðun
2023
Innanbæjareyðsla 4,2 l/100km
Utanbæjareyðsla 3,5 l/100km
Blönduð eyðsla 3,8 l/100km
CO2 (NEDC) 98 gr/km
Innspýting
Intercooler
Túrbína
2 lyklar með fjarstýringu
100% LÁN MÖGULEIKI ! ER Á STAÐNUM SMIÐJUVEGI 3 KÓPAVOGI ! Uppgefinn blönduð eyðsla aðeins 3,8 lítrar. Stórt hólf milli framsæta ásamt fjölda annara geymsluhólfa.
Ath ! Hægt að hafa 3 barnastóla í miðjuröð ! Hentugur bíll fyrir barnafjölskyldur eða þá sem þurfa fjölnota bíl. Umboðsbill og hefur ekki verið í bílaleigu !
Álfelgur
4 sumardekk
4 vetrardekk
ABS hemlakerfi
Aðgerðahnappar í stýri
Aksturstölva
Armpúði
Bluetooth hljóðtengi
Bluetooth símatenging
Fjarlægðarskynjarar aftan
Fjarstýrðar samlæsingar
Gírskipting í stýri
Handfrjáls búnaður
Heimkomulýsing
Hiti í framsætum
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Höfuðpúðar á aftursætum
iPod tengi
ISOFIX festingar í aftursætum
Kastarar
LED dagljós
Leðurklætt stýri
Líknarbelgir
Loftkæling
Nálægðarskynjarar
Rafdrifin handbremsa
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar
Smurbók
Spólvörn
Stefnuljós í hliðarspeglum
Stöðugleikakerfi
USB tengi
Útvarp
Veltistýri
Vökvastýri
Þjónustubók