PORSCHECAYENNE TURBO 4.8
Porsche Cayenne Turbo Nýskráður 20.06.2007. V8 4,8L Twin Turbo (Org. 500 hp) Stage 2 map í honum frá Bílaforritun 70 HP + K&N loftsíur opið púst ! Geggjað sound er ca 600 HP í dag ! Tók 2 sætið á kvartmílunni í jeppaflokki á Bíladögum 2023 á Akureyri. Ekinn aðeins 149.00 km frá upphafi ! Topp þjónustusaga og virkilega vel við haldið. Filmaður Pet Satin Chrome Red, er original dökkgrár. 20" Hamann felgur og góð dekk. Sjálfskiptur með "tiptronic" í stýri. Aðgerðarhnappar í stýri sem virka með Android tækinu ! Hátt og lágt drif ! Stillanleg loftpúðafjöðrun ! Sjálfvirk mistöð og loftkæling Bose hljóðkerfi Bluetooth útvarp/tæki Bassasbox í skottinu flottur hljómur ?? Leður á sætum, innrettingu og stýri Alcantara á hliðum og í toppklæðningu ! Rafm, minni og hiti í sætum, speglum og stýri Hraðastillir Kæling í hanskahólfi Orginal loftdæla Krókur (rafmagns) Nýlegar bremsur allan hringinn. Nýbúið að yfirfara og skipta um þéttingar og gúmmí í compressor fyrir loftpúðafjöðrun ! Ný smurður. Allar nótur frá upphafi fylgja með ! Nýskoðaður 24.062024. (25 miði).
Nýskráning 6/2007
Akstur 149 þ.km.
Bensín
Sjálfskipting
5 dyra
5 manna
kr. 2.490.000
Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Raðnúmer
182203
Skráð á söluskrá
25.6.2024
Síðast uppfært
25.6.2024
Litur
Grár
Slagrými
4.806 cc.
Hestöfl
502 hö.
Strokkar
8 strokkar
Þyngd
2.510 kg.
Burðargeta
570 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Fjórhjóladrif
Næsta skoðun
2025
Innanbæjareyðsla 22,5 l/100km
Utanbæjareyðsla 10,5 l/100km
Blönduð eyðsla 14,9 l/100km
CO2 (NEDC) 358 gr/km
Innspýting
Intercooler
Túrbína
Dráttarbeisli
Dráttarkrókur (aftengjanlegur)
Dráttarkrókur (rafmagns)
Þyngd hemlaðs eftirvagns 3.500 kg.
Þyngd óhemlaðs eftirvagns 750 kg.
Þyngd á tengibúnað eftirvagns 140 kg.
2 lyklar með fjarstýringu
Loftkæling
Tveggja svæða miðstöð
Álfelgur
20" felgur
ABS hemlakerfi
Aðgerðahnappar í stýri
Aksturstölva
Armpúði
Bluetooth hljóðtengi
Filmur
Fjarstýrðar samlæsingar
Glertopplúga
Hiti í framsætum
Hraðastillir
Hæðarstillanleg framsæti
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Höfuðpúðar á aftursætum
ISOFIX festingar í aftursætum
Leðuráklæði
Leðurklætt stýri
Litað gler
Líknarbelgir
Minni í framsætum
Minni í hliðarspeglum
Minni í sæti ökumanns
Rafdrifin framsæti
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Rafstillanlegt stýri
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar
Smurbók
Spólvörn
Stillanleg fjöðrun
Stöðugleikakerfi
Topplúga
USB tengi
Útvarp
Veltistýri
Vökvastýri
Þjófavörn
Þjónustubók