TESLAMODEL Y LONG RANGE M.KRÓK
NÝ TESLA MEÐ NÝJA QUICKSILVER LITNUM !
Nýskráður 5/2023
Akstur Nýtt ökutæki
Rafmagn
Sjálfskipting
5 dyra
5 manna
kr. 8.550.000
Seljandi skoðar skipti á ódýrara
NÝ 2023 TESLA OG NÝJA VERÐIÐ ! SKIPTI Á ÓDÝRARI !
Raðnúmer
569965
Skráð á söluskrá
5.5.2023
Síðast uppfært
5.5.2023
Litur
Ljósgrár
Slagrými
Hestafl
515 hö.
Strokkar
Þyngd
2.067 kg.
Burðargeta
451 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Fjórhjóladrif
Næsta skoðun
2027
Innstunga fyrir hraðhleðslu
Innstunga fyrir heimahleðslu
Innspýting
Dráttarbeisli
Dráttarkrókur (aftengjanlegur)
Þyngd hemlaðs eftirvagns 1.600 kg.
Þyngd óhemlaðs eftirvagns 750 kg.
Þyngd á tengibúnað eftirvagns 100 kg.
2 lyklar með fjarstýringu
ÓNOTAÐUR Tesla Model Y 4x4 Long range. Nýi geggjaði Quicksilver liturinn ! Umboðsbíll skráður og tilbúinn til afhendingar eftir 2.5 ! Ekinn undir 30 km ! ATH alvöru 2023 bíll á nýja lækkaða verðinu ! Model Y Long Range Dual Motor fjórhjóladrif 20" Induction felgur Svört Premium-Innrétting. Fimm sæta Autopilot Dráttarbeisli ! Dráttargeta 1600kg ! Drægni (WLTP) 533 km !! Hröðun 5,0 s 0-100 km/klst Ábyrgð Ökutæki - 4 ár eða 80.000 km, hvort sem kemur fyrst Rafhlaða og rafmótor - 8 ár eða 192.000 km, hvort sem kemur fyrst. 5 stjörnu einkunn og mesta öryggi í flokki sambærilegra bíla ! Model Y fékk 5 stjörnu öryggiseinkunn hjá Euro NCAP árið 2022 !
Álfelgur
4 sumardekk
100% eftir af dekkjum
20" dekk
20" felgur
360° myndavél
360° nálgunarvarar
ABS hemlakerfi
Aðalljós með beygjustýringu
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Aðgerðahnappar í stýri
Akreinavari
Aksturstölva
AUX hljóðtengi
Bakkmyndavél
Beygjulýsing
Birtutengdir hliðarspeglar
Blindsvæðisvörn
Bluetooth hljóðtengi
Bluetooth símatenging
Fjarræsing
Fjarstýrðar samlæsingar
Gírskipting í stýri
Glerþak
GPS staðsetningartæki
Handfrjáls búnaður
Heimkomulýsing
Hiti í aftursætum
Hiti í framsætum
Hiti í stýri
Hraðastillir
Hraðatakmarkari
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Höfuðpúðar á aftursætum
iPod tengi
ISOFIX festingar í aftursætum
LED aðalljós
LED afturljós
LED dagljós
Leðuráklæði
Leðurklætt stýri
Leiðsögukerfi
Líknarbelgir
Loftþrýstingsskynjarar
Lykillaus ræsing
Lykillaust aðgengi
Minni í sæti ökumanns
Neyðarhemlun
Rafdrifið lok farangursrýmis
Rafdrifið sæti ökumanns
Rafdrifin framsæti
Rafdrifin handbremsa
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Rafstillanlegt stýri
Regnskynjari
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar
Sjálfvirk há/lág aðalljós
Spólvörn
Stafrænt mælaborð
Stefnuljós í hliðarspeglum
Stöðugleikakerfi
Umferðarskiltanemi
USB tengi
Útvarp
Veltistýri
Vökvastýri