VWID.4 GTX 220 KW DESIGN PLUS M.KRÓK
Frábær 4x4 akstursbíll ! Rúmgóður og sprækur !
Stórglæsilegur ID.4 GTX nýskráður 06.2023. 300 hö fjórhjóladrifinn !! Moonstone Grey. Mjög vel búinn í grunninn, t.d. varmadæla, hiti í framrúðu, ACC Cruise Control með "Stop & Go" (snilld í mikilli umferð), raddstýring, þráðlaust App connect f. Apple og Android (einnig Ísl. leiðsögukerfi), þráðlaus hleðsla fyrir farsíma, akreinavari og blindhornsviðvörun, umferðarskiltalesari, lyklalaust aðgengi ofl. ofl. Þar að auki er þessi með öllum fáanlegum aukabúnaði fyrir samtals 1.710 þús kr.: -"Top Sport Plus" innrétting (Sportlegri sæti með rafm., minni og nuddi, rússkin sport áklæði leður á slitflötum og ambient inniljós). -"Design Plus" (Glerþak og hitaeinangrandi gler með hljóðvörn). -"Infotainment Plus" (Head Up Display, 12" skjár (í stað 10") og öflugra hljóðkerfi). -"Comfort Plus" (3ja svæða miðstöð, netskilrúm, farangursnet og stillanlegt gólf í skotti). -"Assistance Plus" (360° myndavél, Side Assist, Rafmagns afturhleri með snertilausri opnun/lokun). -"Sport Plus" (Fjöðrun með stillanlegum dempurum og skynvætt stýri). -Dráttarbeisli sem fellur undir stuðara. 20" sumardekk og einnig fylgja 18" Good Year nagladekk á álfelgum með. Er coataður með Carpro C.Quartz.
Nýskráning 6/2023
Akstur 22 þ.km.
Rafmagn
Sjálfskipting
5 dyra
5 manna
kr. 8.950.000
Seljandi skoðar skipti á dýrara
Seljandi skoðar skipti á ódýrara
4X4 EINN MEÐ ÖLLU ! 2 FELGUGANGAR OG DEKK ! KRÓKUR OFL,OFL !
Raðnúmer
792702
Skráð á söluskrá
3.6.2024
Síðast uppfært
3.6.2024
Litur
Grár (tvílitur)
Slagrými
Hestöfl
300 hö.
Strokkar
Þyngd
2.249 kg.
Burðargeta
501 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Fjórhjóladrif
Næsta skoðun
2027
Stærð rafhlöðu 77 kWh
Drægni rafhlöðu 520 km.
Innstunga fyrir hraðhleðslu
Innstunga fyrir heimahleðslu
Hiti í rafhlöðu
Kæling í rafhlöðu
Dráttarbeisli
Dráttarkrókur (aftengjanlegur)
Dráttarkrókur (rafmagns)
Þyngd hemlaðs eftirvagns 1.200 kg.
Þyngd óhemlaðs eftirvagns 750 kg.
Þyngd á tengibúnað eftirvagns 75 kg.
2 lyklar með fjarstýringu
Loftkæling
Þriggja svæða miðstöð
Álfelgur
Auka felgur
4 sumardekk
4 vetrardekk
20" dekk
20" felgur
360° myndavél
360° nálgunarvarar
ABS hemlakerfi
Aðalljós með beygjustýringu
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Aðgerðahnappar í stýri
Akreinavari
Aksturstölva
Android Auto
Apple CarPlay
AUX hljóðtengi
Bakkmyndavél
Blindsvæðisvörn
Bluetooth hljóðtengi
Bluetooth símatenging
Brekkubremsa niður
Brekkubremsa upp
Filmur
Fjarræsing
Fjarstýrðar samlæsingar
Gírskipting í stýri
Glertopplúga
Glerþak
Handfrjáls búnaður
Heimkomulýsing
Hiti í framrúðu
Hiti í framsætum
Hiti í stýri
Hraðastillir
Hraðatakmarkari
Hæðarstillanleg framsæti
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Höfuðpúðar á aftursætum
iPod tengi
ISOFIX festingar í aftursætum
LED aðalljós
LED afturljós
LED dagljós
Leðuráklæði á slitflötum
Leðurklætt stýri
Leiðsögukerfi
Líknarbelgir
Lykillaus ræsing
Lykillaust aðgengi
Minni í framsætum
Minni í sæti ökumanns
Nálægðarskynjarar
Neyðarhemlun
Nudd í framsætum
Rafdrifið lok farangursrýmis
Rafdrifið sæti ökumanns
Rafdrifin framsæti
Rafdrifin handbremsa
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Regnskynjari
Reyklaust ökutæki
Rúskinnáklæði
Samlæsingar
Sjónlínuskjár
Skynvæddur hraðastillir
Snertilaus opnun farangursrýmis
Spólvörn
Stafrænt mælaborð
Stefnuljós í hliðarspeglum
Stillanleg fjöðrun
Stöðugleikakerfi
Topplúga
Umferðarskiltanemi
USB tengi
Útvarp
Veltistýri
Vindskeið
Vökvastýri
Þráðlaus farsímahleðsla